Þegar þú verslar notað, gerir þú FRÁBÆRA hluti fyrir umhverfið.
Í Barnaloppunni erum við stolt því
saman höfum við minnkað vatnsnotkun og CO² í heiminum um:
lítra af vatni
Sem jafngildir
skiptum sem klósettinu er sturtað niður
kg CO2
sem jafngildir
km í akstri
Innifalið í básleigunni eru ótakmörkuð herðatré, perlur til að merkja stærðir og þjófavarnir (venjulegar, skóþjófavarnir ásamt límmiða þjófavarnir). Fyrsta prentun af verðmiðum er einnig innifalin þó að hámarki 5 arkir, en það komast 64 verðmiðar á hverja örk, 20stk merkimiðar til að skjóta í flíkur fylgja einnig með bókuninni en alltaf hægt að kaupa fleiri hjá okkur ef þess er óskað.
Ef óskað er eftir að bóka lengra leigutímabil er hægt að hafa samband við Barnaloppuna.
Þóknun (15%) verður sjálfkrafa dregin frá samanlagðri heildarsölu.