ÞÚ HJÁLPAR HEIMINUM

Þegar þú verslar notað, gerir þú FRÁBÆRA hluti fyrir umhverfið.
Í Barnaloppunni erum við stolt því
saman höfum við minnkað vatnsnotkun og CO² í heiminum um:


lítra af vatni

Sem jafngildir


skiptum sem klósettinu er sturtað niður

kg CO2

sem jafngildir

km í akstri

Heimsmál


Básaleiga

  • 1 vika 5.990 krónur
  • 2 vikur 9.990 krónur
  • 3 vikur 13.990 krónur
  • 4 vikur 16.990 krónur

Innifalið í básleigunni eru ótakmörkuð herðatré, perlur til að merkja stærðir og þjófavarnir (venjulegar, skóþjófavarnir ásamt límmiða þjófavarnir). Fyrsta prentun af verðmiðum er einnig innifalin þó að hámarki 5 arkir, en það komast 64 verðmiðar á hverja örk, 20stk merkimiðar til að skjóta í flíkur fylgja einnig með bókuninni en alltaf hægt að kaupa fleiri hjá okkur ef þess er óskað.

Ef óskað er eftir að bóka lengra leigutímabil er hægt að hafa samband við Barnaloppuna.

Þóknun (15%) verður sjálfkrafa dregin frá samanlagðri heildarsölu. 

Kauptu aukalega

  • Auka útprentun af verðmiðum, 200 kr. pr. örk (64 miðar á örk)
  • Auka merkimiðar fyrir fatnað, 100 kr. fyrir 10 stk
  • Við tökum til í básnum þínum daglega, 400 kr./dagurinn eða 2000 kr./vikan
  • Við tæmum básinn fyrir þig í lok leigutíma, 2.000 kr. (fyrirfram ákveðið)
  • Við tæmum básinn fyrir þig í lok leigutíma, 4.000 kr (ef ekkert samkomulag hefur verið gert)
  • Stærri vörur (t.d. barnavagn eða barnastóll) má koma fyrir í sameiginlegu rými fyrir stórar vörur og kostar það 300 kr aukalega (mikilvægt að láta starfsfólk vita áður) - merkja skal vöruna með dagsetningu, og varan má vera í versluninni einungis á meðan á leigutíma stendur, þó að hámarki 14 daga.