ÞÚ HJÁLPAR HEIMINUM

Þegar þú verslar notað, gerir þú FRÁBÆRA hluti fyrir umhverfið.
Í Barnaloppunni erum við stolt því
saman höfum við minnkað vatnsnotkun og CO² í heiminum um:


lítra af vatni

Sem jafngildir


skiptum sem klósettinu er sturtað niður

kg CO2

sem jafngildir

km í akstri

Heimsmál

Vafrakökur og meðferð persónuupplýsinga

Til þess að geta veitt bestu þjónustu sem við mögulega getum í Barnaloppunni, höfum við þörf á að safna og nýta ýmsar upplýsingar um þig. Hér að neðan útskýrum við hvernig við söfnum þeim saman, notum og verjum þínar upplýsingar á besta mögulega máta þegar þú nýtir þér okkar þjónustu. Einnig getur þú séð hvaða möguleika og réttindi þú hefur þegar við notum upplýsingar um þig. 

Hver erum við
Barnaloppan ehf
Skeifan 11D, 108 Reykjavík
Netfang: info@barnaloppan.is
KT: 660318-0110
Kontakt aðili: Andri Jónsson

Stefna persónuverndar Barnaloppunar gildir um allar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem fyrirtækið kann að safna gegnum vef okkar www.barnaloppan.is eða með öðrum rafrænum samskiptum. Stefnan hlítir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga ná ekki til lögaðila.

Í allri meðferð upplýsinga um starfsmenn og viðskiptavini sína hefur Barnaloppan öryggi og persónuvernd að leiðarljósi og ber ábyrgð á þeim gögnum sem fyrirtækið safnar. Fyrirtækið afhendir eða framselur ekki undir neinum kringumstæðum persónulegar upplýsingar um viðskiptavini sína né starfsmenn.

Barnaloppan safnar ekki ónauðsynlegum upplýsingum um viðskiptavini sína né starfsmenn. Gildir það um heimsóknir á vef okkar www.barnaloppan.is og önnur rafræn samskipti.

Vafrakökur (e. cookies)

Vafrakökur eru textaskrár sem vafrar (t.d. Google Chrome, Mozilla Firefox o.fl.) vista á tölvum notenda að beiðni vefþjóna. Þegar þú heimsækir vefsíðu sem þú hefur farið á áður biður vefþjónninn vafrann um kökuna sem send er til hans. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til hvaða vinnslu sem er, t.d. getur kaka geymt notandanafn þitt og lykilorð og stillingar vefsíðu gætu einnig breyst eftir að kaka frá tölvunni þinni hefur verið lesin.

Vafrakökur hafa ákveðið gildistímabil og vafrinn eyðir kökunni þegar sá tími er runnið út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón sem sendi kökuna og aðeins sá vefþjónn fær að sjá upplýsingarnar sem kakan geymir.

Vafrakökur okkar innihalda ekki persónuupplýsingar og aðrar vefsíður geta ekki lesið neitt sem er í vafrakökum frá okkur. Netþjónar Barnaloppunar geta einnig aðeins lesið vafrakökur okkar en ekki frá öðrum vefsíðum.

Með því að samþykkja skilmála um notkun á kökum er okkur m.a. veitt heimild til þess að safna og greina upplýsingar eins og t.d.:

Fjöldi gesta og fjöldi innlita frá gestum
Lengd innlita gesta
Bókanir á vef okkar
Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
Hvaða stýrikerfi og vafrar eru notuð til að skoða vefinn
Mismunandi aðgerðið viðskiptavina okkar á heimasíðu okkar
Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn
Hvaða vefsvæði vísaði notanda á vefinn
Hvenær dagsins vefurinn er skoðaður

Viljir þú ekki nota vafrakökur getur þú breytt stillingum í vafranum þannig að hann noti þær ekki. Með því að smella hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig þú breytir þessum stillingum í vafranum þínum.

Google Analytics

Vefur Barnaloppunar notar Google Analytics til að mæla umferð á vefnum. Skráð eru atriði eins og

IP tala viðkomandi vélar
Frá hvaða vef var komið
Gerð vafra og stýrikerfis
Tími og dagsetning
Leitarorð sem notuð voru til að fara á vefinn okkar eru einnig skráð

Engar persónu upplýsingar eru skráðar þegar þú heimsækir vefinn og er tölfræðin aðeins notuð til að við getum bætt vefinn enn frekar, t.d. með því að skoða hvaða efni er vinsælt á vefnum hverju sinni.

SSL skilríki

Vefurinn notast við SSL skilríki sem þýðir að öll samskipti milli vafra notanda og vefþjóns eru dulkóðuð sem gerir gagnaflutning öruggari. SSL skilríki varna því að þriðji aðili komist yfir gögn sem send eru í gegnum vefsíðuna eins og t.d. lykilorð.

Hvernig safnar Barnaloppan upplýsingum um þig?

Þegar þú nýtir þér bókunarkerfi Barnaloppunar gefur þú upp tilteknar upplýsingar um þig og upplýsingar um heimsókn þína verða einnig til.

Upplýsingar sem þú gefur upp eru t.d. nafn, kennitala, heimilisfang, netfang, sími, greiðsluupplýsingar og greiðslukortaupplýsingar.
Dæmi um upplýsingar sem verða til við heimsókn þína eru persónupplýsingar á borð við nafn, kennitala, netfang og símanúmer. Landfræðilegar upplýsingar (hvar þú ert stödd/staddur), tungumálastillingar, vafrastillingar og IP tala.
Barnaloppan geymir engar greiðslukortaupplýsingar og fær einungis upplýsingar hvort að greiðsla hafi farið gegn eða ekki. Allar greiðslur í vefverslun fara fram á öruggri greiðslusíðu Korta.

Réttur þinn

Þú átt rétt á að fá aðgang að þeim persónuupplýsingum sem við kunnum að hafa um þig. Þú getur líka í sumum tilvikum átt rétt á að upplýsingar verði leiðréttar eða þeim eytt.

Ef þú vilt fá upplýsingar um persónugreinanlegar upplýsingar sem við kunnum að hafa um þig getur sent okkur tölvupóst á info@barnaloppan.is