Í Barnaloppunni getur þú bæði keypt og selt notaða barnavöru, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Sem seljandi leigir þú bás (erum með 205 bása til leigu) í eina viku að lágmarki og verðleggur sjálf/ur vörurnar þínar. Verðmiða með strikamerki munum við svo útvega í verslun okkar, og þegar vörurnar eru komnar í básinn sjáum við um restina. Við þjónustum viðskiptavini verslunarinnar og sjáum um söluna fyrir þig. Þú hefur möguleika á að fylgjast með sölunni þinni rafrænt, og við greiðum þér svo söluhagnaðinn með millifærslu samdægurs. Einfalt og þægilegt fyrir þig – og umhverfið allt!
Opnunartímar Reykjavík
Andri Jónsson
Barnaloppan Reykjavík
Tinna Jónsdóttir
Barnaloppan Reykjavík
Guðríður Gunnlaugsdóttir
Barnaloppan Reykjavík
Kremena Polimenova Demireva
Barnaloppan Reykjavík
Jennifer Schröder
Barnaloppan Reykjavík
Það verður ekki auðveldara að selja notaðar barnavörur!