ÞÚ HJÁLPAR HEIMINUM

Þegar þú verslar notað, gerir þú FRÁBÆRA hluti fyrir umhverfið.
Í Barnaloppunni erum við stolt því
saman höfum við minnkað vatnsnotkun og CO² í heiminum um:


lítra af vatni

Sem jafngildir


skiptum sem klósettinu er sturtað niður

kg CO2

sem jafngildir

km í akstri

Heimsmál


Til að taka þátt í lotteríinu á barnaloppan.is, þarftu að vera skráð(ur) á póstlista Barnaloppunar áður en við drögum út vinningshafa. Leikurinn er ekki gerður til að þurfa kaupa eða versla eitthvað og póstlistinn er án endurgjalds og er alltaf hægt skrá sig af listanum með að skoða tölvupóstinn og afskrá eða í gegnum "Barnaloppan Mín". Starfsmenn Barnaloppunar mega ekki taka þátt í leiknum. Einungis er hægt að skrá sig með netfangi. Ef við sjáum að verið er að svindla með því að skrá sig með fleiri en einu netfangi eða reyna aðrar leiðir til að hafa meiri möguleika á að vinna þá áskilur Barnaloppan sér öll réttindi að frátelja viðkomandi. Barnaloppan má einnig breyta reglum lotteríssins án viðvörunar. Haft verður samband við sigurvegarann beint í gegnum tölvupóst og þarf að svara okkur innan 72 klst með nafni og heimilisfangi. Ef ekkert svar kemur innan 72 klst áskilur Barnaloppan sér rétt til að draga út nýjan vinningshafa. Verðlaunum er ekki hægt að skipta yfir í reiðufé. Með því að skrá sig í lotteríið samþykkir viðkomandi einnig að Barna loppan má nota nafn vinningshafans sem og í tilkynningar á samfélasgmiðlum okkar, þeas Facebook og Instagram.